Pikkoló

Pikkoló tengir matvöruverslanir

við vinnustaðinn þinn!

Sjálfbær þróun

kaupmannsins

á horninu.

FORSKRÁNING ER HAFIN

AFSLÁTTARKÓÐI FYLGIR HVERRI FORSKRÁNINGU

Okkar verslanir

Taktu þátt í frumprófunum og segðu okkur hvaða 

verslun þú vilt sjá í Pikkoló fyrir utan þinn vinnustað.

[Þín verslun hér]

FRUMPRÓFANIR SKREF FYRIR SKREF

Meiri tími & minni sóun.

Pikkoló er sjálfbært dreifikerfi fyrir matvæli sem versluð eru á netinu. Kerfið er hannað í þeim tilgangi að bæta lífsgæði fólks og auka hagkvæmni í dreifingu matvæla. Okkar hlutverk er að tengja matvöruverslanir við Pikkoló dreifistöðvar sem staðsettar eru fyrir utan vinnustaði í þeim tilgangi að spara fólki ferð matvörubúð eftir langan vinnudag. 

01

Skráðu þig í forskráningu Pikkoló 

Afsláttarkóði fylgir hverri skráningu.

02

Verslaðu í matinn

á netinu

Aðeins þeir sem eru forskráðir geta valið að sækja í Pikkoló dreifistöðina.

03

Sendingin bíður

þín í Pikkoló

Við sendum þér QR kóða þegar sendingin er komin.

04

Þú sækir í Pikkoló 

þegar þér hentar

Þú skannar kóðann með símanum þínum til þess að komast inn - alltaf opið!

Fáðu fjölbreytt úrval matvöru á hagstæðu verði í nærumhverfið þitt.

Taktu þátt í sjálfbærri þróun kaupmannsins á horninu.

Við erum stolt af því að vinna með framsæknum fyrirtækjum & sveitafélögum í átt að betri framtíð!