top of page
Search

Hönnunardrifin fyrirtæki skila auknum hagnaði samkvæmt einu virtasta ráðgjafafyrirtæki í heimi

The business value of design


Nú í oktober síðastliðnum gaf McKinsey út skýrsluna “The Business Value of Design” sem sýnir fram á að á aðeins fimm árum skiluðu hönnunardrifin fyrirtæki 32% meiri tekjum og 56% meiri heildar ávöxtun til hluthafa en önnur fyriræki.


Við mælum með því að þið kynnið ykkur skýrsluna í heild sinni hér.



bottom of page